Þann 06.07.2011 gengum við 3 vaskar kellur upp á steinneshnjúk sem er á milli
Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar.
Bongóblíða og hrikaleg fjöll = einstök upplifun. Tröllaskaginn skartaði
sínu fegursta í kvöldsólinni og útsýnið frábært.

lögðum af stað frá Kleifum í Ólafsfirði

Steinneshnjúkur fyrir miðri mynd!

Góð æfing fyrir læri og rass, mælum með henni

Séð niður í Ólafsfjörð og Eyjafjörð

Litadýrð á heimleiðinni.





Hér sést ofan í Héðinsfjörð og svo Siglufjörð fjær.