Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur

Hér fyrir neðan kemur eitt og annað sem verður á vegi mínum og mér finnst vera áhugavert, fyndið eða bara hvað sem er!!!!!  Ég ætla að byrja á þessari bæn sem ég las einhversstaðar og ég held að eigi erindi til okkar allra. 

"Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn, ég hef ekki misst móðinn.  Ég hef ekki verið geðstirður, viðskotaillur eða sjálfselskur.  En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu og frá og með þeirri stundu þarf ég talsverða hjálp frá þér. Amen."(Argument)



Reglan er að mynda aldrei móti sól svo ég varð auðvitað að prófa.




Að leik í dúkkuhúsinu:)



Þá kveiknaði á perunni!



Frjálst er í fjallasal!



Þú ert nú svolítið spennandi!!


Gómaðar í fóðurdallinum! tekið skal fram að mýslurnar endurheimtu frelsið skömmu síðar.  Þeim var sleppt í kílómeters fjarlægð frá húsunum og hvorki mýslum né börnum varð meint af.



Lean on me!!








Svipmyndir frá Öskudegi 2012.  Agnar hippi, Egill slátrari og Jónsteinn ballerína:)




Samvinna







Þetta varð til þegar nokkrum hressum drengjum var slepp lausum með myndavélina!  Upprennandi ljósmyndarar þar á ferð.




Maður fær bara aldrei nóg af litadýrð haustsins!!



Sætur!!



Jónsteinn og Birtan hans á góðri stundu.




Augun þín og augun mín, ó þá fögru steina
(systkinin Rommel og Linsa Molabörn)



Þúfutittlingsungar í hreiðri, svona eins og fingurnögl á stærð!



Eitt af því sem við eigum nóg af.



Græðgin verður mörgum að falli.




Árstíðirnar hafa allar sinn sjarma. Varla hægt að velja uppáhalds!!


Jónsteinn Helgi í skólaleikriti í apríl 2011.  Jónsteinn leikur köttinn ásamt bekkjarsystur sinni Jakobínu. 
http://www.youtube.com/watch?v=QVWrLWNMeIU



Sverrir afi með tvo til reiðar!!



Öskudagsfjör, sveitaþema í ár



Íhhhhaaaaaaaaaaaaaaaaaaa!!



Ef þú heldur á mér núna skal ég halda á þér seinna ok!!!



Má ég vera með!!



Má ég koma inn!!



Ekki hægt að þurrka neitt í dag :(



Margt býr í snjónum (sem ber að varast)



Villijarðaber sem vaxa í landi Skriðu



Tvær á Toppnum



Að stökkva hæð sína í loft upp!!



Það er ekki bara í ævintýrunum sem mýsnar hreiðra um sig í skófatnaði (Mynd Auður Birgisd.)


Moli frá Skriðu
 



gef mér knússsssss!!!!




Sætasta stelpan okkar
sofðu nú vært og rótt
mistrið og móðan lokkar
mig dreymdi þig dansa í nótt
                           


HEIMSINS GRÆNUSTU AUGU?



"Jólin eru tími kærleika og friðar. Öll þekkjum við hvernig andrúmsloftið og við sjálf breytumst, hugsum meira um náungann, kærleikann og erum tilbúnari til þess að láta eitthvað gott af okkur leiða. Allir eru sammála um að þetta sé yndislegur tími. Hvernig væri ef  við reyndum að treyna þennan jólakraft innra með okkur eitthvað lengra fram á árið, helst fram að næstu jólum. Þá gætu allir fyllt á kærleikstankinn aftur, andað að sér orku alls þess sem aðventan býður uppá og geymt það með sér. Þannig getum við látið vera jól í hjörtum okkar alltaf". (Jólavefur Júlla)


Ef að þú segir sannleikann þarftu ekki að muna neitt. - Mark Twain

 

Sjaldan fellur eplið (eða eplin) langt frá eikinni!!!



Ekki er allt gull sem glóir eða hvað!!!!


Dæmdu aldrei í reiði!  Reiðin líður hjá en dómurinn stendur eftir!!



Ég segi það alltaf og segi það enn "við erum geimverur"!!



Í minningunni vorum við yfirleitt svona 5-7,
kófsveitt við að moka ilmandi töðunni inn í blásarann.
Dag eftir dag strituðum við, en svo flytur Bragi í sveitina,
Hvað þá, einn maður á stól.  Þetta kallast víst vinnuhagræðing. 
 




Svona er útsýnið út um eldhúsgluggann í Skriðu, álfar búa nefnilega í hverjum hól en tröllinn halda sig sem betur fer í meiri fjarlægð.  Gleðilegt ár!!!!!!!




Hvað er svona fyndið?



Fallegasti dalur í heimi!!!! (að mínu mati)



Loft, vatn og jörð er það ekki sem allt snýst um í raun og veru.



Það sagt er um hann að sönnu
að símann hann ávalt taki,
þó fullt hafi á sinni könnu
og lambsræfil beri á baki.
                          S.H.J



Upplifun ársins!! váááááááá



Ætti þetta ekki að verða jólakortið 2008 frá Skriðufjölskyldunni!!!



Segiði svo að jógaiðkun geri ekki kraftaverk.



Trúir þú á huldufólk?


 

Hit Counter