Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur

 

                                Flateyjardalur
11.02.2008.   Í sumar fórum við í hestaferð í Flateyjardal.  Við fengum gott veður og ferðin gekk vel.  Ferðahópurinn var  stór og ýmislegt brallað.  Við gistum í Heiðarhúsum en keyrðum svo alveg niður að sjó og skoðuðum okkur um.   Aðeins var gripið í veiði, en við skulum ekkert vera að ræða um aflatölur!!!!!  Keppt var í hver væri fljótastur að hlaupa upp á húsið, svo var auðvitað grillað og fleira. 

 

 


Skriða - Hörgárbyggð - 601 Akureyri - tel. +354 461 1057 gsm +354 899 1057
Vefstjórar: Þór og Sigga