Skriða -
Hörgárbyggð
Þór
Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir
Önnur hross Skriðubúsins
Grettir frá Skriðu
Grettir frá Skriðu
móálaóttur
IS1985165-301
F. Dreyri frá Álfsnesi (8,03)
M. Mósa frá Skriðu
Höfuð annarra reiðhrossa í Skriðu. Hefur
kennt ungum reiðmönnum og konum sín fyrstu
handtök í hestamennskunni. Notaður
jafnt til keppni sem og í ferðir og
smalamennsku. Mikill
höfðingi og úrvals reiðhestur.
"Bara bestur af öllum".
Sigga á Gretti haust 2007
Agnar á Gretti á Goðamóti
á Akureyri vor 2007
Lítill og stór!! Jónsteinn og Grettir á leið
í Baugasel.