Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur
Önnur hross Skriðubúsins
Grettir frá Skriðu
 
Grettir frá Skriðu
móálaóttur
IS1985165-301
F. Dreyri frá Álfsnesi (8,03)
M. Mósa frá Skriðu

Höfuð annarra reiðhrossa í Skriðu. Hefur kennt ungum reiðmönnum og konum sín fyrstu handtök í hestamennskunni.  Notaður jafnt til keppni sem og í ferðir og smalamennsku. Mikill höfðingi og úrvals reiðhestur.  "Bara bestur af öllum".



Sigga á Gretti haust 2007

Agnar á Gretti á Goðamóti
á Akureyri vor  2007

Lítill og stór!! Jónsteinn og Grettir á leið í Baugasel.
 

Hit Counter
Teljari settur þann 01.08.2007


Skriða - Hörgárbyggð - 601 Akureyri - tel. +354 461 1057 gsm +354 899 1057
Vefstjórar: Þór og Sigga
Vefhönnun: Anna Guðrún Grétarsdóttir