Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur
Ræktunarhryssur Skriðubúsins
Gyðja frá Þingnesi
Gyðja frá Þingnesi
svört
IS1993236-500
F. Viðar frá Viðvík (8,31)
M. Góa frá Þingnesi (7,54 )

Hágeng, rúm og viljug ahliðahryssa.  Fáum undan henni annað hvert folald en eigendur hennar eru þau Sveinbjörn og Vildís á Hvanneyri.
 
Ósýnd.
Afkvæmi Gyðju - fædd í Skriðu:

Mirra brún IS2003265-301 F. Júlí frá Syðra-Hóli

Yrma brún IS2006265-302 F. Moli frá Skriðu

Skjálfti brúnskjóttur fæddur 2009 F. Drangur frá Hjallanesi

Skorri brúnn fæddur 2011 F.

 

Mirra frá Skriðu, ágúst 2007

Hit Counter
Teljari settur þann 01.08.2007


Skriða - Hörgárbyggð - 601 Akureyri - tel. +354 461 1057 gsm +354 899 1057
Vefstjórar: Þór og Sigga
Vefhönnun: Anna Guðrún Grétarsdóttir