Hákon frá Hraukbć
brúnn
IS1993165-380
F. Galdur frá Sauđárkróki (8,27)
M. Gusa frá Syđri-Reistará (7,76)
Reiđhestur Ţórs bónda. Feikna flottur
töltari, skapmikill, fasmikill og langt frá
ţví ađ vera sá auđveldasti. Hestur sem
tekiđ er eftir og er notađur jafnt í keppnir
sem og almennar útreiđar og ferđalög.
Gusa, mamma Hákons, var mikiđ hágeng
klárhryssa međ 9,0 fyrir brokk og tölt.
|
Ţór á Hákoni, haust
2007 |