![]() |
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir |
Ég og Didda vinkona mín löbbuðum upp á Laufáshnjúk í
Grýtubakkahreppi í frábæru veðri. Fengum þvílíka
kvöldsól, regnboga og allt. ´Frábært útsýni yfir
allann fjörðinn og beint inn Hörgárdalinn.
Skáluðum á toppnum fyrir okkur og öllum hinum og fengum
frábæra fylgd úr hlaði á Laufási og vel áleiðis upp
hnjúkinn. En Mamma Diddu hún Fía fylgdi okkur af
stað.
|
|
|
|
|