![]() |
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir |
Labbaði upp á Lönguhlíðarfjallið eitt kvöldið í júlí
2010 og tók þessar myndir. Vildi að
myndirnar sýndu kyrrðina sem var það kvöld, blankalogn
og hlýtt í veðri gerist ekki betra.
Lönguhlíðarfjallið er fjallið ofan við Skriðu og
Lönguhlíð, á fyrstu myndinni sést ofan á Skriðubæinn.
Síðan er útsýni inn öxnadalinn og yfir á Bægisá, þar sem
biðu okkar nokkrar rúllur að keyra heim.
|
|
|