Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur

18.12 2008

Frábær ferð í jólalandið í Mývatnssveit, 
skemmtilegir ferðafélagar, kostulegir jólasveinar, fínn matur og stórkostleg veðurblíða

 

Stekkjastaur gaf öllum epli

krakkaskarinn

KK átti erfitt með að komast inn um hurðina

Ekki amalegt

Afmælisbarnið!! Kristján Hermannsson með StekkjaS.

Villtumst aðeins, og fengum góðan göngutúr

kyrrð

allir vildu leiða sveinka

frostið beit aðeins í

bæði kinnar og greinar.

 


Skriða - Hörgárbyggð - 601 Akureyri - tel. +354 461 1057 gsm +354 899 1057
Vefstjórar: Þór og Sigga