Ræktunarhryssur Skriðubúsins
Sunna frá Skriðu
Sunna frá Skriðu
rauðtvístjörnótt
IS1985265-024
F. Fáfnir frá Fagranesi (8,33)
M. Perla frá Skriðu
Sunna er mjög góð alhliða hryssa með fyrstu
verðlaun. Sunna er í eigu Mínervu Bjargar
Sverrisdóttur, Akureyri.
|
Seifur á flugskeiði |
Dómur 1991:
B:
7,0-8,0-8,0-7,0-8,0-7,5-8,0 = 7,70
H: 8,5-8,0-9,0-8,5-8,0-8,5-8,5 = 8,43
Aðaleinkunn 8,06
Sýnandi: Haukur Sigfússon |
Afkvæmi Sunnu:
Seifur IS1992165-300
F. Gassi frá Vorsabæ
B: 7,68 H: 7,43 Ae: 7,55
Sif IS1995265-304 F.
Gassi frá Vorsabæ
B: 7,99 H: 7,18 Ae: 7,51
Sjöfn
IS1996265-300 F. Kjarval frá
Sauðárkróki
Skelfir IS1997165-303 F. Höldur frá
Brún
Sölvi IS1998165-300 F. Ljósvaki frá
Akureyri
Sigyn IS1999265-301 F. Dumbur frá
Skriðu
B: 7,74 H: 7,21 Ae: 7,43
Perla IS2002265-300 F: Númi frá
Þóroddsstöðum
Sörli IS2004165-300 F: Númi frá
Þóroddsstöðum
Sikill IS2005165-300 F: Stæll frá
Miðkoti
Máni IS2006165-557 F: Blær frá
Torfunesi
Saga IS2007265-
F.Moli frá Skriðu
Kjarkur IS2008165-
F: Moli frá Skriðu
Svás fædd 2010 undan Jóni frá
Sámsst.
Rauðstjörnótt fædd 2011 undan Geisla
frá Úlfsstöðum
|
|
|