Skriða -
Hörgárbyggð
Þór
Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir
Önnur hross Skriðubúsins
Seifur frá Skriðu
Seifur frá Skriðu
rauðblesóttur
IS
F. Gassi frá Vorsabæ
M. Sunna frá Skriðu
Eigandi Páll Skúlason og Þór
Seifur er góður fimmgangshestur og er Þór
búinn að keppa mikið á honum í gegnum tíðina
í A flokki og skeiði, bæði kappreiðum og
gæðingaskeiði. Einnig er hann
draumareiðhestur, dúnmjúkur á tölti og
viljugur.