Skriða - Hörgárbyggð
Þór Jónsteinsson og Sigríður Kr. Sverrisdóttir

Heim Fréttir/news Hross/horses Söluhross/ for sale Kýr Sauðfé Önnur dýr Um okkur Myndir/pictures hugmynd krækjur

Í Skriðu búa Þór Jónsteinsson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir ásamt börnum sínum þeim Eyrúnu, Agnari Páli, Agli Má og Jónsteini Helga.  Þór og Sigga eru búfræðingar frá Hvanneyri og búa blönduðu búi í Skriðu með hross, kýr og sauðfé. 


 

Skriða Landslagið Fólk Dægurflugur

Nú standa yfir framkvæmdir í Skriðu en verið er að reisa sambyggt hesthús og fjárhús.  Húsið er "tveggja hæða" húsdýrahótel með áburðarkjallara og öllum helstu þægindum innanhúss sem utan. 


Fyrst kom hola....


..og svo komu spýtur í holuna.....


...svo fór að snjóa....og þá kom húsgrindin!


Svo var farið í að loka skrokknum.....


...Nú sést inn í kaffistofuna þegar allt var tilbúið

Kíkið hér fyrir frekari myndir af húsinu......

Hit Counter
Teljari settur þann 01.08.2007


Skriða - Hörgárbyggð - 601 Akureyri - tel. +354 461 1057 gsm +354 899 1057
Vefstjórar: Þór og Sigga
Vefhönnun: Anna Guðrún Grétarsdóttir