Nú standa yfir framkvæmdir í Skriðu
en verið er að reisa sambyggt
hesthús og fjárhús.
Húsið er "tveggja hæða" húsdýrahótel með
áburðarkjallara og öllum helstu þægindum innanhúss
sem utan.
Fyrst kom hola....
..og svo komu spýtur í holuna.....
...svo fór að snjóa....og þá kom húsgrindin!
Svo var farið í að loka skrokknum.....
...Nú sést inn í kaffistofuna þegar allt var tilbúið
Kíkið hér fyrir frekari
myndir af húsinu......